Breskir (eða evrópskir) vs. bandarískir húsbílar

Hér er áhugavert innslag úr Top Gear: James May skoðar og ber saman húsbíla frá tveimur heimsálfum. Hinn alþekkti breski kaldhæðnishúmor ræður ferðinni:

 

Málið er auðvitað að það er mjög erfitt að vera með stóra húsbíla í ameríska stílnum í Evrópu, því það er frekar takmarkað hvað er hægt að komast á þessum flykkjum, t.d. eftir þröngum götum og skörpum beygjum í gömlum borgum Evrópu, hvað þá undir vegbrýr sem kannski voru byggðar fyrir seinni heimsstyrjöld þegar flutningabílar voru talsvert mikið minni en þeir eru í dag.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér og þar og alls staðar

Höfundur

JG
JG

Ég er þýðandi að atvinnu og aðaláhugamálin eru lestur og ferðalög. Bloggið fjallar aðallega um ferðalög, en veturinn 2014-2015 var mikið fjallað um húsbíla, því þá var ég, með góðri aðstoð og verkstjórn föður míns, að breyta Volkswagen Caddy sendiferðabíl í einn slíkan og hélt dagbók yfir ferlið, sem vonandi getur gagnast öðrum sem hafa hug á að gera hið sama. Nú er ég farin að ferðast á bílnum og því aftur byrjuð að blogga um ferðalög.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...23_16_41_09
  • 233px-deutschland lage des saarlandes svg.png
  • ..._10_14-3027
  • ...capture
  • ...ack-tattoo4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 32539

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband