Dagur 6

Svo sem ekki mikið að segja í dag, en ég stalst á vigtina og hún sagði 101 kíló. Er að hugsa um að skreppa í sund í dag, svona til að halda þjálfuninni áfram. Kemst ekki í labbitúr því ég asnaðist til að skilja gönguskóna mína eftir fyrir austan. Á morgun verður svo afslöppun, að skipan læknisins sem sagði að við þyrftum að taka einn "rauðan dag" á viku til að slaka á.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ og takk fyrir síðast :)  Þetta var frábær sundferð í alla staði, mjög hressandi að fá sér sundsprett í rigningunni. Krakkarnir voru líka alsælir...og uppgefnir.

Svava 13.9.2008 kl. 21:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér og þar og alls staðar

Höfundur

JG
JG

Ég er þýðandi að atvinnu og aðaláhugamálin eru lestur og ferðalög. Bloggið fjallar aðallega um ferðalög, en veturinn 2014-2015 var mikið fjallað um húsbíla, því þá var ég, með góðri aðstoð og verkstjórn föður míns, að breyta Volkswagen Caddy sendiferðabíl í einn slíkan og hélt dagbók yfir ferlið, sem vonandi getur gagnast öðrum sem hafa hug á að gera hið sama. Nú er ég farin að ferðast á bílnum og því aftur byrjuð að blogga um ferðalög.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...23_16_41_09
  • 233px-deutschland lage des saarlandes svg.png
  • ..._10_14-3027
  • ...capture
  • ...ack-tattoo4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 32543

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband