Frslur FindPenguins

Ef einhver hefur vilja gera athugasemdir vi frslurnar mnar nja blogginu og ekki geta a, er bi a bta r v. a er sjlfgefi a bara skrir FindPenguins melimir geti gert athugasemdir, en g breytti v annig a hver sem er getur gert a nna.

g vil taka fram a ef einhver misnotar ennan mguleika, get g eytt t athugasemdum sem mr mislka ea eiga ekki heima ar. a eru t.d. rusl, auglsingar og dnaskapur.

Hins vegar finnst mr gaman a f hvatningu, kvejur, jkva gagnrni, tillgur um njar frslur, spurningar t efni frslunnar/bloggsins, og hlekki hugaverar vefsur sem tengjast efninu.

Slin.

Sl enska tgfu af blogginu (me ru efni - veit ekki hversu miki g mun koma til me a psta ar, en a er aldrei a vita).


Flutt!

Kri vinir, ttingjar og arir sem hafa heimstt mig undanfrnum rum og fylgst me vintrum mnum hrna: g er flutt. Ekkert langt, bara yfir nja bloggsu.

Bloggumhverfi blog.is er gtt til sns brks, en a g hafi blogga hrna fr tlndum ur fannst mr mig vanta eitthva sem g gti noti gegnum snjallsma ea spjaldtlvu fljtlegan og auveldan htt. a verur nefnilega a viurkennast a blog.is er ekki srstaklega fljtlegt notkun, ekki s a flki, og svo er ekki til blog.is app, ea g hef a minnsta kosti ekki fundi neitt slkt. Bara a setja inn myndir bloggpst kostar 7-10 smelli fyrir hverja mynd, og a eru mrg skref sem arf a taka ur en bloggfrsla er komin t vefinn.

g hef ekki hugsa mr a eya meira en hlftma dag netsamskipti og blogg og, eins og ur sagi, er blog.is seinlegt notkun. v kva v finna mr bloggjnustu sem er hgt a nota gegnum app snjalltki. fyrstu var g a pla a nota Blogger, Tumblr ea Wordpress, en datt svo niur srhannaa ferabloggjnustu, FindPenguins.com. Hn er einfaldari snium en framgreindar bloggjnustur, er fljtleg notkun og af v a formi er stala, urfti g ekki a hafa hyggjur af a vera a velja ema, liti, letur ea anna sem flkir mlin.

v bi g ykkur hjartanlega velkomin heimskn nja ferabloggi mitt.


N verur ekki aftur sni

g er bin a borga fargjaldi me Norrnu a fullu og komin me farmia hendurnar. Jibb!

Svo er g bin a skja um aild a FB og von a f rukkun um flagsgjaldi inn einkabankann minn eftir helgi.

er bara eftir a skja um aljlegt tjaldbakort ( gegnum FB), og n sr tryggingaskrteini, raua korti, grna korti og stafestingu feratryggingu. Svo arf g a athuga hvort a s ekki rtt muna a Evrpska sjkratryggingaskrteini mitt renni ekki rugglega t eftir a g kem r ferinni.


Jla, jla, jla!

g er bin a lta mig langa jlafer til tlanda san g kom heim r rstefnufer til Danmerkur september, en fannst a kannski mesta lagi a fara fjru utanlandsferina rinu (England, Bandarkin, Danmrk) egar g er svo a fara mjg dra fer nsta ri og tti a vera a spara.

barst inn bankareikninginn minn styrkur fr stttaflaginu mnu vegna Danmerkurferarinnar, sem endanum kostai mig v innan vi 20 sund. Auvita lagist g strax vefinn og fr a skoa ferasur. tkoman r v var s a g er a fara fjgurra daga helgarfer til skalands desember og tek mmmu me mr.

etta var drara en g myndai mr:

egar bi er a skipta kostnainum niur tvo kostar flugi til og fr Frankfurt um 33 sund manninn; gistingin verur ca. 18 sund; og blaleigubllinn um 6 sund. Svo m bta vi etta ca. 15 sund mat og tilfallandi kostna, bensn blinn og svo framvegis. Samtals um 72 sund.

etta ekki a vera verslunarfer, heldur afslppunar- og jlafer. Mamma er bin a kaupa flestar jlagjafirnar, og a g eigi eftir a kaupa einhverjar gjafir, tla g ekki a eltast vi r, heldur kaupa bara ef g rekst eitthva.

(g veit af Primark-verslun Frankfurt, en veit ekki alveg hvort mr tekst a f mmmu til a samykkja a fara anga. a er bara svo gaman a versla Primark... a er a segja alls staar annars staar en verslunni vi Oxford-strti London. Hn er svarthol sem virist draga fram a versta flki).

Vi tlum a keyra til Heidelberg og gista ar. a eru jlamarkair hverju stri t um allt skaland desember, og Hessen og Baden-Wrttemberg eru engar undantekningar. Ef okkur fer a leiast Heidelberg er stutt til Ladenburg, Mannheim, Worms, Darmstadt, Speyer, Heilbronn og Karlsruhe, og ar eru jlamarkair lka, og svo er innan vi tveggja tma akstur til jlaborgarinnar Rothenburg ob der Tauber. Svo er einn af elstu jlamrkuum landsins Frankfurt sjlfri.

g vonast til a geta hent hr inn einhverju myndum egar vi komum til baka.


Feratlunin, seinni hluti

Sasta frsla endai Augsburg. aan er tlunin a fara Landsberg am Leich, og san er aplagrmakirkjan Wies (annar UNESCO-staur) leiinni til Hohenschwangau, en ar eru Neuschwanstein- og Hohenschwangau-kastalarnir.

San taka vi tveir valkostir: vestur tt a Bodensee-vatni til Konstanz og t Reichenau-eyju gegnum Kempten og Regensburg, ea suur til Liechtenstein gegnum Austurrki og aan upp til Konstanz gegnum St. Gallen Sviss (ar er St. Gall-klaustri, sem er heimsminjaskr) og mefram suurstrnd Bodensee. g mynda mr a leiin mefram Bodensee hljti a vera falleg.

Aftur er a tminn sem fr a ra. Hvor leiin sem verur fyrir valinu, verur a systa stoppi leiinni.

Fr Konstanz liggur leiin til Freiburg og aan til Strasbourg Frakklandi, etv. gegnum Colmar, aftur yfir til skalands til Baden-Baden, Speyer (dmkirkjan ar er skr UNESCO) og Heidelberg, hugsanlega krkur til Mannheim og san upp til Lorsch (ar er gamalt klaustur sem er skr UNESCO) og Darmstadt. aan anna hvort beint upp til Hanau og ar inn Mrchenstrasse, ea sleppa Hanau og taka krk upp gegnum Rnardalinn gegnum Mainz, Rdesheim am Rhein og Bingen til Koblenz og aan til Alsfeld gegnum Limburg og Wetzlar.

aan upp eftir Mrchenstrasse, gegnum Schwalmstadt, Fritzlar og Kassel, ar sem tlunin er a heimskja Bergpark Wilhelmshhe, enn einn stainn heimsminjaskr, og san til Hxter til a skoa Scloss Corvey, sem einnig er skrnni gu. San fram eftirMrchenstrasse gegnum Bodenwerder og Hamelin, etv. me stoppi Hanover og aan fram til Danmerkur, me einhverju stoppum leiinni eftir v sem tmi gefst.

Eins og g minntist sustu frslu vi g helst ekki urfa a fara gegnum Hamborg, en a er auleyst me v a skella sr upp Lneborgarheii og heimskja Celle og Lneburg. Verst a g ver arna a vorlagi - a er nefnilega rugglega frbrt a vera ar um haust egar lyngi blmstrar. a hef g einu sinni upplifa skosku hlndunum og gleymi aldrei.

Mr reiknast til a stysta tgfan af leiinni s um 3.800 km og s lengsta um 4.200 km. etta er ekki srstaklega mikil vegalengd fyrir 27 daga, a.m.k. ekki mia vi a g hef eki rmlega 1.300 km langan Hringveginn 6 dgum n ess a vera neitt srstaklega a flta mr, og vegirnir hrna Frni eru talsvert verri en skalandi og hmarkshrainn minni...sem gefur mr efni annan pistil.

Au revoir!


Er eitthva a sj Saarbrcken?

233px-deutschland_lage_des_saarlandes_svg.pngMynd: litla dkka klessan hgra megin niri er Saarland. a er 2,570km a str og bafjldinn er rmlega ein milljn.

g spyr af v g var nefnilega a uppgtva a fyrirhugu lei mn liggur gegnum ll rki skalands NEMA Saarland hi sma. fr mn auvita a pla v hvort a vri ess viri a sleppa v a heimskja Baden-Baden og taka stainn mig um 200 km lykkju nor-vestur fr Strasbourg til a geta btt Saarlandi listann yfir rki sem g hef komi til.

En nei, g held ekki. g skoai a gamni mnu upplsingar um hugavera stai til a heimskja Saarland, og fann ekkert sem er ekki hgt a skoa sem er ekki strra, betra, ea fallegra annar staar lei minni.

Ef telur ig vita betur, lttu vaa svo sem eina athugasemd og lttu mig vita af hverju g m alls ekki missa af Saarlandi.

Save

Save


Alltaf er maur a uppgtva eitthva ntt...

N bllangar mig a btaWolfsburg listann hn s talsvert utan vi skipulaga lei.

Af hverju? J, ar er fingarstaur Volkswagensins, pls Volkswagen-safn, pls Volkswagen-skemmtigarurinn Autostadt. Maur hefur heimstt msa stai fyrir minna.


Feratlunin eins og hn er nna, fyrri hluti

Mr datt hug a sna ykkur feratlunina eins og hn er dag. Hn samt rugglega eftir a breytast eitthva. T.d. langar mig a reyna a finna lei til a sneia framhj Hamborg n ess a lengja leiina um of. Kannski gegnum Celle og Lneburg?

Ath. a etta er grf tlun, og g kem til me a alaga hana egar stainn kemur, og etv. sleppi g einhverju stum ea bti rum vi, allt eftir tma og veri, en svona er tlunin dag. Stoppin eru ekki ll stair sem g tla a eya einhverjum tma - sumt eru "kannski" stair, anna eru bara vimianir sem eru leiinni og gagnast til a sna hvaa lei skal farin, mean anna er nnast v skyldustopp. Ef einhver er me bendingu um hugavera stai einhverjum essara bja ea borga, vri vel egi a f bendingu smile

Eins og ur sagi er ema ferarinnar stair sem eru heimsminjaskr UNESCO.

g hef hugsa mr a sneia eftir bestu getu framhj strstu borgum ngrenni vi leiina, s.s. Mnchen, Frankfrt og Hamborg, og inn Berln ( strstu) vil g helst ekki fara blnum, a.m.k. ekki hannatmanum og tla v a skilja hann eftir Potsdam og nota almenningssamgngur. a er ekki a g treysti mr ekki strborgarakstur - mr leiist hann bara og vil miklu frekar skoa mig um gegnum rurnar strt, sporvagni ea innanbjarlest. Svo er lka yfirleitt drt a leggja inni miborg (egar maur anna bor getur fundi sti) og oft ekki nema skammtmasti boi. Svo man g enn hva vi vorum lengi a silast gegnum borgina morgunsinni egar g var fer me foreldrum mnum essum slum 2003. Vi vorum htt 2 klukkutma a komast gegnum borgina, en a var reyndar a hluta til af v a pabbi arf alltaf a reyna a finna "betri" lei.

Vi vorum reyndar ekki me GPS-tki eirri fer, en g ver me svoleiis nna. arf bara a lra a nota a sem bestan htt (svei mr ef etta er ekki efni frslu).

Eins og menn sjlfsagt vita, a.m.k. eir sem anna bor hafa huga a lesa etta, leggur Norrna a bryggju Hirtshals Danmrku. aan er tlunin a aka niur eftir austurstrnd Jtlands, me vikomu rsum til a heimskja ttingja sem g ar. g geri r fyrir a eya fyrstu nttinni minni meginlandinu ar. Heimski svo kannski Aros-safni ur en g held af sta til skalands.

Mynd: Dmkirkjan Berln.

2012_10_14-3027.jpgFyrsta stopp skalandi er Flensborg. aan til Lbeck, sennilega gegnum Kiel og Pln. aan fram austur til Wismar, Rostock og Stralsund og t Rgen-eyju (g er nbin a klra skemmtilega bk sem segir fr dvl skldkonunnarElizabeth von Arnim Rgen fyrir rmum 100 rum san).

aan suur til Greifswald og til Berlnar gegnum Neubrandenburg, annahvort eftir hrabrautum 23 og 11, ea eftir jveginum gegnum Neustrelitz og Oranienburg (og skoa kannski Sachsenhausen- ea Ravensbrck-trmingarbairnar).

Berlnarsvinu var upphaflega tlunin a gista Potsdam tvr til rjr ntur og skoa borg, einkum Sanssouci-hll og garana kringum hana. a er tjaldsti nlgt Sanssouci, en g er bin a sj a a er fokdrt a gista ar, svo kannski ver g frekar hsblasti Berln sem kostar ca. 1/3 af tjaldstinu Potsdam. Svo hef g hugsa mr a geyma blinn gististinu (hvar sem a verur) og nota almenningsfarartki til a fara milli Berlnar og Potsdam. Berln hef g hugsa mr a eya degi a heimskja sfnin Safnaeyjunni. Mr tkst nefnilega bara a skoa eitt eirra sast egar g kom til Berlnar, en g elska sfn. Svo kannski fer g heimskn KaDeWe strverslunina, en matardeildin ar mun jafnvel vera flottari en s Harrods, og er miki sagt.

Fr Berln liggur leiin til Dessau, til a heimskja Wrlitz-skrgarinn, sem er einn af stunum heimsminjaskr UNESCO sem mig langar a skoa. San til Leipzig, en aan eru tvr mgulegar leiir: anna hvort beint til Weimar, ea fyrst til Meissen og Dresden og aan til Weimar. Tminn verur a ra v hvora leiina g vel.

Fr Meissen til Bamberg, enn eins UNESCO-staar, ar sem tlunin er a eya a minnsta kosti einum degi, kannski tveimur. aan til Nurnberg, Regensburg og Augsburg. aan er mguleiki a heimskja Dachau-birnar, en g hef kvei a heimskja minnst einar af fyrrum tmingarbum nasista. a er ekki skemmtilegt a heimskja annig stai, en a er kannski nausynlegt til a minna mann sguna.

Meira nst...

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save

Save


Rakst essar leibeiningar um a innrtta Volkswagen Caddy

Datt hug a einhverjum gti tt r hugaverar. essi unga kona vildi geta fari sumartilegur Caddyinum snum og dreif sig a sma hann innrttingu.

etta ersvokllu Instructable, leibeiningar umhvernig er hgt a gera hlutina, og Instructables vefsunni eru sundir leibeininga umhvernig a gera hitt og etta, misjafnlega gagnlegar. g mli me a skr sig (kostar ekki neitt) til a geta teki tt DIY-samflaginu arna. Svo er lka hgt a kaupa skrift og f agang a msu fleiru).

Hn geri etta allt annan htt en g og fkk sennilega betra geymsluplss en g geri, en ekki eins agengilegt. Hins vegar virist hn ekki hafa haft fyrir v a einangra blinn, enda hefi a veri erfitt me alla essa glugga hliunum.


Ftsr fkur (sprungi dekk nr. 2)

2015-06-23_16_40_50.jpgMynd: Inni firi Strndum.

Dekk nr. 2 sprakk Stranda- og Vestfjaraferinni sem g hef minnst ur.

g var bin a vera essari fer nokkra daga, var bin a skoa mig um Strndum og ra firina, og var heimlei eftir Barastrndinni egar a hvellsprakk anna framdekki inni Gilsfjararbrnni. etta skipti fann g a strax og gat stoppa undir eins. g nam staar ti kanti vi brarsporinn, gekk t, sparkai dekki og blvai. San fr g og grf upp vivrunarrhyrninginn og stillti honum upp um 50 metrum aftan vi blinn, klddi mig gult endurskinsvesti til a gera mig snilegri og setti neyarljsin og san tk vi gamla glman vi varadekki.

arna ofbau mr gjrsamlega tillitsleysi vegfarenda. Ltum vera a stoppa ekki til a bja hjlp – menn geta haft msar stur til ess a keyra framhj. etta var mun verra en skortur hjlpsemi: a keyru nefnilega framhj mr a minnsta kosti FIMM blar N ESS A HGJA SR, ar meal einn str flutningabll sem fr a nlgt a vindhvian fr honum skellti mr nstum um koll og vivrunarrhyrningurinn datt niur. etta er httulegt.

g l hnjnum aftan vi blinn og var a glma vi helv. varadekki egar g heyri enn einn blinn nlgast. essi hgi sr, k hgt framhj mr og stoppai. g hlt fram a baksa vi dekki ar til skuggi fll mig og karlmannsrdd sagi eitthva essa lei: „arftu asto, vni minn?“

etta var eftir a g rakai af mr hri, annig a g var me drengjakoll og hef fr essu sjnarhorni veri frekar karlmannleg tlits. g setti upp mitt blasta bros og rtti mig upp, og skemmtilegri undrunarsvip hef g ekki s lengi nokkrum manni. Hann var fljtur a jafna sig og tk vi a baksa vi dekki, og var mr sammla um a etta vri ljta fyrirkomulagi. Hann vildi san endilega skipta um dekki fyrir mig, og vi spjlluum saman mean. arna var kominn fulltri FB, sem fer tkll fyrir egar einhver flagi eirra hringir eftir hjlp Vestfjrunum. Fyrir mr var hann n bara riddari hvtum hesti, ea llu heldur flutningabl.

g akkai fyrir mig me virktum og k san fram og kom vi verksti Bardal, ar sem g neyddist til a kaupa anna dekk, enda hnefastrt gat v gamla. v g nna 3 gerir af sumardekkjum til a nota undir blinn.

g tla ekki a lta etta varadekksvandaml henda mig ef a springur hj mr Evrpuferinni vor og stefni a fara a stunda lyftingar til a f vvaafl til a geta n fjandans varadekkinu undan blum af eigin rammleik. Til vara tla g a ganga FB til a hafa agang a systursamtkunum Evrpu.

Pli svo essu: a sprungu hj mr tv nleg og lti notu dekk me mnaar millibili, bi slttum vegi og bi voru nt eftir. Eftir krambleringuna sem var blnum fyrir jlin sustu (bll vs. sla blageymslu), kaup nrri olupnnu vor (bll vs. hraunnibba), ogvandragangi me loki eldsneytisgeyminum er essi bll binn a kosta mig meira hppum og vigerum og frstreringu en Toyotan geri nstu fimm rin ar undan. mti kemur a hann hefur aldrei bila.

Save

Save

Save


Nsta sa

Um bloggi

Hér og þar og alls staðar

Höfundur

JG
JG

Ég er þýðandi að atvinnu og aðaláhugamálin eru lestur og ferðalög. Bloggið fjallar aðallega um ferðalög, en veturinn 2014-2015 var mikið fjallað um húsbíla, því þá var ég, með góðri aðstoð og verkstjórn föður míns, að breyta Volkswagen Caddy sendiferðabíl í einn slíkan og hélt dagbók yfir ferlið, sem vonandi getur gagnast öðrum sem hafa hug á að gera hið sama. Nú er ég farin að ferðast á bílnum og því aftur byrjuð að blogga um ferðalög.

Jn 2023
S M M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30  

Myndaalbm

Njustu myndir

 • ...23_16_41_09
 • 233px-deutschland lage des saarlandes svg.png
 • ..._10_14-3027
 • ...capture
 • ...ack-tattoo4

Heimsknir

Flettingar

 • dag (9.6.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 9
 • Fr upphafi: 0

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 7
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband