Er það ekki skrítið...

að þegar maður kemur heim með nýtt eintak af einhverju sem maður vissi að var til á heimili en fannst ekki, þá finnst það týnda skömmu eftir að það nýja kom í hús?

Ég fór sem sagt og keypti nýtt fjöltengi af því mig vantaði það.

Það voru þrjú vís þegar ég fór í innkaupaleiðangurinn og öll voru í notkun. Nú er ég búin að finna þrjú til viðbótar, plús eina framlengingarsnúru sem var búin að vera týnd í marga mánuði. Sem betur fer er vitað mál að maður á aldrei of mörg fjöltengi - af því að þau eru alltaf að týnast.

Það hlýtur að vera til eitthvað lögmál um þetta. Sennilega kennt við Murphy og félaga.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér og þar og alls staðar

Höfundur

JG
JG

Ég er þýðandi að atvinnu og aðaláhugamálin eru lestur og ferðalög. Bloggið fjallar aðallega um ferðalög, en veturinn 2014-2015 var mikið fjallað um húsbíla, því þá var ég, með góðri aðstoð og verkstjórn föður míns, að breyta Volkswagen Caddy sendiferðabíl í einn slíkan og hélt dagbók yfir ferlið, sem vonandi getur gagnast öðrum sem hafa hug á að gera hið sama. Nú er ég farin að ferðast á bílnum og því aftur byrjuð að blogga um ferðalög.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...23_16_41_09
  • 233px-deutschland lage des saarlandes svg.png
  • ..._10_14-3027
  • ...capture
  • ...ack-tattoo4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 42
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 42
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband