Dagar 18 og 19

Kærar þakkir fyrir hamingjuóskir og hvatningu.

Fimmtudagurinn og föstudagurinn voru svona eins og flestir dagar hafa verið hjá mér á HNLFÍ. Óopinberlega er ég nú ca. 500 g. léttari en ég var á miðvikudaginn, og er þar með búin að minnka niður um eina fatastærð, en maður verður bara að sjá til hvað gerist í næstu opinberu vigtun. Veðrið var ógeðslegt í morgun, en viti menn: það stytti upp og við fengum bara frískandi vind og smá úða á meðan við vorum í göngunni, og svo skall óveðrið á aftur eftir hádegið.

Ég er komin heim til helgardvalar og hef ekki hugsað mér að skrifa meira fyrr en á mánudaginn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ þú

loksins fór ég inn á bloggið þitt, misskildi eitthvað þetta blogg og hélt að þú hefðir  ætlað að blogga á ferðablogginu og ég skildi ekkert af hverju það kom aldrei nýtt blogg! Svava bjargaði mérþó í þessu og hér er ég!  Til hamingju með þennan góða árangur Jóhanna mín, það er gott að heyra að vel gengur.
Hlakka til að lesa fleiri færslur hjá þér.
Kær kveðja Ingibjrg

Ingibjörg úr föndurklúbbnum 27.9.2008 kl. 11:39

2 Smámynd: JG

Takk fyrir það. Ég hélt ég hefði sent þér slóðina, en kannski hef ég gleymt því.

JG, 27.9.2008 kl. 14:24

3 identicon

Hæ hæ, veðrið er náttúrlega búið að vera frekar ókræsilegt en valkyrja eins og þú lætur það nú ekki stoppa þig :)  Ég er yfirmáta ánægð með þig Jóhanna - þú ert rosalega dugleg! Haltu áfram á sömu braut :)

 Kær kveðja,

Svava

Svava 27.9.2008 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér og þar og alls staðar

Höfundur

JG
JG

Ég er þýðandi að atvinnu og aðaláhugamálin eru lestur og ferðalög. Bloggið fjallar aðallega um ferðalög, en veturinn 2014-2015 var mikið fjallað um húsbíla, því þá var ég, með góðri aðstoð og verkstjórn föður míns, að breyta Volkswagen Caddy sendiferðabíl í einn slíkan og hélt dagbók yfir ferlið, sem vonandi getur gagnast öðrum sem hafa hug á að gera hið sama. Nú er ég farin að ferðast á bílnum og því aftur byrjuð að blogga um ferðalög.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...23_16_41_09
  • 233px-deutschland lage des saarlandes svg.png
  • ..._10_14-3027
  • ...capture
  • ...ack-tattoo4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband