Föstudagur, 30. október 2009
London-Paris-Delhi
Er komin til Delhi. Lenti um miðja nótt og beið á flugvellinum fram i dagrenningu og for þa með leigubil inn i borgina. Fann mer hótel i Paharganj, sem er rétt hjá aðal-lestarstod borgarinnar. þetta er ekta basar - volundarhus af litlum gotum sem sumar serhaefa sig i einhverju, t.d. fann eg i dag gotu grannmetissalanna þegar eg var a flotta undan leiguvagnsstjóra sem vildi endilega fara með mig i "state emporium" alveg ókeypis - sem þydir að hann mundi fara með mig beint i einkarekna verslun þar sem eg vaeri hvött til að kaupa dýrt drasl sem hann fengi svo umboðslaun af. Verst er að brodir hans vinnur herna a hótelinu, þannig að það er erfitt að forðast hann.
Fyrsta hotelid sem eg for a herna er svona sjabbi "einu sinni var" staður sem einhverntimann hefur verid frekar flott en er núna ordid frekar luid, þott verdid sé ennþa midad vid forna saemd thegar hotelid var nytt og hreint. Nu er eg komin a odyrara ferdamannahotel sem er ekki jafn flott en þad eina sem vantar upp a þad sem var bodid upp a hinum stadnum er ad þad er ekki fiskabur i veggnum og Animal Planet naest ekki i sjonvarpinu. Svo virkar loftkaelingin ekki þessa stundina, en viftan er alveg nog a þessum arstima.
For i gaer og skodadi grof Humayums (sorry, get ekki sett inn mynar myndir strax) og sa i leidinni stora parta af Nyju-Delhi. I dag for eg og skodadi Rauda Virkid og Chandni Chowk (Tunglskinsstraeti). Fer med lestinni til Shimla kl. half-fimm i nott. Laet vita af mer aftur um leid og eg get.
Andskotans tolvan leyfir mer ekki ad vista allar islenskar leidrettingar - Pukinn er liklega biladur eina ferdina enn. Nenni ekki ad leita ad ASCII-toflunni thannig ad thid verdid bara ad reyna ad stafa ykkur framur thessu eftir bestu getu.
Um bloggið
Hér og þar og alls staðar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 32977
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
jæja, frábært að "heyra" frá þér Jóhanna mín og gott að allt gengur vel, njóttu þín í reisunni góðu og ég bíð spennt eftir næstu færslu
Ingibjörg 30.10.2009 kl. 12:52
Hæ Jóhanna mín, gaman að fá að fylgjast svona með þér í Indlandi í gegnum netið :) Þú hefur greinlega ekki slegið slöku við í skoðunarferðum frekar en fyrri daginn og þetta virðast mjög fallegir og áhugaverðir staðir, hlakka til að sjá þínar myndir frá þessum stöðum...sérstaklega Chandni Chowk :)
Góða ferð til Shimla og ég hlakka til að frétta af ævintýrum þínum þar!
Bestu kveðjur,
Svava
Svava 30.10.2009 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.