Meira um gluggatjöldin

Ég fann þetta snúru-gluggatjaldaupphengi hjá mér þegar ég var að gramsa í saumadóti um daginn, og fannst tilvalið að nota það til að halda utan um gluggatjöldin í bílnum:

Nærmynd af snúrunni.

 

Ég er virkilega ánægð með útlitið á þessu:

Gluggatjöldin úr fjarska.

Aftur á móti held ég að festingin fyrir bílbeltið sé ekki besta veggfestingin fyrir snúruna:

Snúran hangandi á bílbeltisfestingunni.

Ég hugsa að ég setji upp sérstaka festingu fyrir þetta (eða fái pabba til þess). Kannski er hægt að ganga þannig frá skrúfunni sem á að halda gluggatjöldunum að veggnum að hún geti þess á milli haldið snúrunni?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Snúrurnar passa ljómandi vel við tjöldin :)

Svava 9.4.2015 kl. 09:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér og þar og alls staðar

Höfundur

JG
JG

Ég er þýðandi að atvinnu og aðaláhugamálin eru lestur og ferðalög. Bloggið fjallar aðallega um ferðalög, en veturinn 2014-2015 var mikið fjallað um húsbíla, því þá var ég, með góðri aðstoð og verkstjórn föður míns, að breyta Volkswagen Caddy sendiferðabíl í einn slíkan og hélt dagbók yfir ferlið, sem vonandi getur gagnast öðrum sem hafa hug á að gera hið sama. Nú er ég farin að ferðast á bílnum og því aftur byrjuð að blogga um ferðalög.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...23_16_41_09
  • 233px-deutschland lage des saarlandes svg.png
  • ..._10_14-3027
  • ...capture
  • ...ack-tattoo4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband