Þriðjudagur, 24. mars 2015
Meira tilbúið í húsbílnum
Auk þess sem ég minntist á í síðustu færslu, þá erum við búin að gera ýmislegt annað smálegt.
T.d. er komin hurð fyrir klósetthólfið og klinka fyrir. Litamunurinn á viðnum er vegna þess að viðarolían kláraðist áður en kom að skáphurðinni - hún er á dagskrá fljótlega:
Svo erum við búin að setja upp síðustu panelplötuna og lampann góða:
Ég bólstraði plötuna með gömlu millilaki sem ég sneið niður og fóðraði yfir með þessu bláa efni.
Svo er eftir eitt mjög mikilvægt - getiði nú hvað það er:
Jú, gardína fyrir svenfnrýmið. Eins og sjá má er gardínubrautin komin upp:
Um bloggið
Hér og þar og alls staðar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá vá vá hvað þetta er orðið flott!
Ingibjörg 24.3.2015 kl. 12:55
Glæsilegt - það virðist nú vera mjög lítið eftir, bíllinn svo að segja tilbúinn :)
Svava 26.3.2015 kl. 11:37
Gardínurnar eru eftir og áklæði á dýnuna svo það sé hægt að sitja á henni. Eftir það eru bara eftir smádyttingar og frágangur, s.s. að klára að setja teppi á nokkra bletti og bera viðarolíu á innréttinguna.
JG, 26.3.2015 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.