Mánudagur, 23. febrúar 2015
Snjór
Það var vænn skafl á húddinu og framrúðunni á bílnum mínum - og ekki á neinum öðrum bíl á stæðinu - í morgun þegar ég lagði af stað í vinnuna. Held að hann hljóti að hafa lent inni í hringiðu í skafhríðinni í gærkvöldi, enda stóð hann upp við spennistöð Orkuveitunnar sem er á bílastæðinu.
Ég vildi að ég hefði verið almennilega vakandi. Þá hefði ég væntanlega haft vit á að taka mynd þessu til sönnunar.
Flokkur: atvik úr daglega lífinu | Facebook
Um bloggið
Hér og þar og alls staðar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.8.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 33265
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.