Föstudagur, 9. janúar 2015
Breskir (eða evrópskir) vs. bandarískir húsbílar
Hér er áhugavert innslag úr Top Gear: James May skoðar og ber saman húsbíla frá tveimur heimsálfum. Hinn alþekkti breski kaldhæðnishúmor ræður ferðinni:
Málið er auðvitað að það er mjög erfitt að vera með stóra húsbíla í ameríska stílnum í Evrópu, því það er frekar takmarkað hvað er hægt að komast á þessum flykkjum, t.d. eftir þröngum götum og skörpum beygjum í gömlum borgum Evrópu, hvað þá undir vegbrýr sem kannski voru byggðar fyrir seinni heimsstyrjöld þegar flutningabílar voru talsvert mikið minni en þeir eru í dag.
Um bloggið
Hér og þar og alls staðar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 32977
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.