Miðvikudagur, 19. nóvember 2014
Þessi húsbílaárátta mín er að komast á hættulegt stig...
Um daginn spurði mamma mig hvort bíllinn væri tengdasonur sinn.
Um bloggið
Hér og þar og alls staðar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 32993
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Segðu mömmu að hann ( bíllinn/tengdasonurinn ) síni þér altumvefjandi blíðu og endalausa þolinmæði, hallmæli þér aldrei og gerir allt sem þú vilt. Hvað er betra ;-).
En það er virkilega gaman að fylgjast með breytingu sendibíls í húsbíl.
Kjartan 19.11.2014 kl. 08:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.