Þriðjudagur, 4. nóvember 2014
Vetrarútilega
Ég var að átta mig á því að það eina sem aftrar mér frá því að henda sængurfötum og vindsæng aftur í bílinn og prófa að fara í ferð með næturgistingu er að hann er á sumardekkjum. Ég er nefnilega handviss um að ef ég gerði það, þá mundi snjóa um nóttina eða rigna og síðan frjósa og ég mundi sitja spólandi einhvers staðar í hálku vegna dekkjanna.
Það væri einhvern veginn ekki eins mikil upplifun að sofa í bílnum í fyrsta skipti úti á bílastæði hjá foreldrum mínum.
Um bloggið
Hér og þar og alls staðar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha ha ha ha, nú hló ég upphátt :-)
Ingibjörg 4.11.2014 kl. 13:02
Hjartanlega sammála þessu með bílastæðagistinguna - en þú gætir kanski komist á bílastæðið við IKEA svona ef þú ert alveg viðþolslaus ha ha ha :)
Svava 4.11.2014 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.