Mánudagur, 3. nóvember 2014
Það er svoldið skrítið...
...þegar maður hugsar til þess að VW skuli brýna fyrir manni, í handbókinni sem fylgir bílnum, að vera ekki með neitt lauslegt inni í stýrishúsinu, en bjóða síðan upp á fullt af hólfum og bökkum undir dót, sem öll eru opin nema öskubakkinn. Það er ekki einu sinni lok á hanskahólfinu. Ef maður á ekki að vera með neitt lauslegt skröltandi þarna inni, undir hvað eru þá hólfin? Loftið tómt?
Um bloggið
Hér og þar og alls staðar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.