Færsluflokkur: Gamanmál
Þriðjudagur, 2. desember 2014
Smá skemmtun: Húsbílar í Top Gear
Eru fleiri en ég sem finnst gaman að horfa á Top Gear? (Auðvitað). Þá á ég auðvitað við upprunalegu bresku þættina - þeir amerísku eru allt of sótthreinsaðir. Ef þið hafið fylgst eitthvað með þessum þáttum, þá vitið þið að kynnunum er uppsigað við öll farartæki sem mætti kalla hallærisleg, og ofarlega á þeim lista eru húsbílar og hjólhýsi. Hér er frekar fyndið innslag úr einum þættinum þar sem Richard Hammond og James May fara í kappakstur, við fjóra atvinnukappakstursmenn, á gömlum húsbílum. Það besta við þetta er samt að að Jeremy Clarkson vantar alveg.
Það eru til fleiri húsbílainnslög úr þáttunum. Ég pósta þeim kannski seinna.
Gamanmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Hér og þar og alls staðar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar