Er eitthvað að sjá í Saarbrücken?

233px-deutschland_lage_des_saarlandes_svg.pngMynd: litla dökka klessan hægra megin niðri er Saarland. Það er 2,570 km² að stærð og íbúafjöldinn er rúmlega ein milljón.

Ég spyr af því ég var nefnilega að uppgötva að fyrirhuguð leið mín liggur í gegnum öll ríki Þýskalands NEMA Saarland hið smáa. Þá fór mín auðvitað að pæla í því hvort það væri þess virði að sleppa því að heimsækja Baden-Baden og taka í staðinn á mig um 200 km lykkju í norð-vestur frá Strasbourg til að geta bætt Saarlandi á listann yfir ríki sem ég hef komið til.

En nei, ég held ekki. Ég skoðaði að gamni mínu upplýsingar um áhugaverða staði til að heimsækja í Saarland, og fann ekkert sem er ekki hægt að skoða sem er ekki stærra, betra, eða fallegra annar staðar á leið minni.

Ef þú telur þig vita betur, láttu þá vaða í svo sem eina athugasemd og láttu mig vita af hverju ég má alls ekki missa af Saarlandi.

Save

Save


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hér og þar og alls staðar

Höfundur

JG
JG

Ég er þýðandi að atvinnu og aðaláhugamálin eru lestur og ferðalög. Bloggið fjallar aðallega um ferðalög, en veturinn 2014-2015 var mikið fjallað um húsbíla, því þá var ég, með góðri aðstoð og verkstjórn föður míns, að breyta Volkswagen Caddy sendiferðabíl í einn slíkan og hélt dagbók yfir ferlið, sem vonandi getur gagnast öðrum sem hafa hug á að gera hið sama. Nú er ég farin að ferðast á bílnum og því aftur byrjuð að blogga um ferðalög.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • ...23_16_41_09
  • 233px-deutschland lage des saarlandes svg.png
  • ..._10_14-3027
  • ...capture
  • ...ack-tattoo4

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 31
  • Frá upphafi: 32438

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 29
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband